Allt það sem
er að gerast um
verslunarmannahelgina
4 ágúst - 7 ágúst 2017.

Dagskrá

Dagskrá Neistaflugs 2017

Miðvikudagurinn 2. ágúst
19:30 Fánafabrikka ART Attack í Þórsmörk

20:30 PubQuiz í Egilsbúð

20:30 Sundlaugarpartý í Stefánslaug

 

Fimmtudagurinn 3. ágúst

16:00 Frisbeegolfmót á Frisbeegolfvelli SÚN – mæting á tjaldsvæði

18:00 Bjórfræðsla Stefáns Pálssonar í Beituskúrnum

22:00 Tónleikar með Dimmu í Egilsbúð, húsið opnar 21:00, 3.990.-

 

Föstudagurinn 4. ágúst

18:00 Grill og hverfagleði en hverfin skipuleggja grillin sjálf

20:30 Gengið frá hverfum á hátíðarsvæði

21:00 Setning Neistaflugs 2017 á hátíðarsvæði
– Rúnar Freyr og Halli Melló
– Áttan
– Fjöldasöngur

23:00-01:00 Diskótek með Dj Tadasi í Atóm fyrir 14 ára og eldri 2.000.-

23:00-03:00 Dansleikur með Amabadama og Áttunni 3.000.-

 

Laugardagurinn 5. ágúst

09:00 Barðsneshlaup, nánari upplýsingar á hlaup.is

Neistaflugsmót GN á Grænanesvelli, nánari upplýsingar á golf.is

11:00 Sápubolti á segli á hátíðarsvæði – 16 ára og eldri – skráning hjá Willa í síma 869-9208

12:00 Hoppuborg á hátíðarsvæði opnar – 2.000.- dagpassi, 3000.- helgarpassi

12:00 Sölutjöld opna

14:00 Ljóti Andarunginn – Leikhópurinn Lotta á hátíðarsvæði

15:30 Kjöríshlaupið fyrir 12 ára og yngri – Íþróttaálfurinn hitar upp með krökkunum á hátíðarsvæðinu

17:00 Dagskrá á hátíðarsvæði lokið

21:00 Kvöldvaka fyrir unglinga í kajakfjörunni – Pétur Örn og Magni Ásgeirs – veitingar í boði Ölgerðarinnar

21:00 Vinny Vamos – Tónleikar í Beituskúrnum

22:00 Killer Queen í Egilsbúð 3.990.-

24:00 Dj Tadas í Egilsbúð 1.500.-

 

Sunnudagurinn 6. ágúst

11:00 Dorgveiðikeppni, mæting við Safnahús.

12:00 Hoppuborg á hátíðarsvæði opnar – 2.000.- dagpassi, 3000.- helgarpassi

12:00 Sölutjöld opna

13:00 Trúðurinn Bongó á sviði

13:30 Íþróttaálfurinn á sviðinu

14:30 Kassabílarallý

15:30 Brunaslöngubolti

16:00 ART Attack vöfflukaffi í Þórsmörk

18:00 We’re ÓK – Tónleikar í Beituskúrnum

21:00 Tónleikar á hátíðarsvæði
– Todmobile
– Stelpurokk
– Stuðlabandið

23:00 Flugeldasýning á hátíðarsvæði

24:00 Dansleikur með Stuðlabandinu í Egilsbúð 3.000.-

 

Mánudagurinn 7. ágúst

17:00 ART Attack vinnustofa í Þórsmörk – Shelter

21:00 ART Attack Sykurpúðaeftirpartý í ævintýragarðinum við Þórsmörk